DÖÐLUR • HNETUSMJÖR • JARÐHNETUR • KÓKOSMJÖL • DÖKKT SÚKKULAÐI
Glúteinlaust - Kælivara / Frystivara
HNETUHRINGUR er alger gleði bomba sem inniheldur dásamleg hráefni eins og döðlur, hnetusmjör, kókos og jarðhnetur. Ofan á hnetuhringinn setjum við svo okkar einstaka dökka súkkulaði sem við mýkjum með kókosolíu.
Hnetuhringur er ljúfur og góður sætbiti sem á sér langa sögu. Hugmyndin byggir á að góður sætbiti af hnetuhringnum gleðji sálina og leyfi þér að finna gleðina í áferð og bragði.
Hnetuhringur hentar frábærlega á veisluborðið sem eftirréttur og passar fullkomlega með ís, ferskum bláberjum og jarðaberjum. Einnig er gott að skera hann niður í litla bita og geyma í frysti. Þá getur maður nælt sér í sætbita þegar löngun í sætt kemur upp.
Geymsluþol: 6 mánuðir
Geymsluskilyrði: Kælivara / Frystivara
DÖÐLUR • HNETUSMJÖR • JARÐHNETUR • KÓKOSMJÖL • DÖKKT SÚKKULAÐI
Glúteinlaust - Kælivara / Frystivara
HNETUHRINGUR er alger gleði bomba sem inniheldur dásamleg hráefni eins og döðlur, hnetusmjör, kókos og jarðhnetur. Ofan á hnetuhringinn setjum við svo okkar einstaka dökka súkkulaði sem við mýkjum með kókosolíu.
Hnetuhringur er ljúfur og góður sætbiti sem á sér langa sögu. Hugmyndin byggir á að góður sætbiti af hnetuhringnum gleðji sálina og leyfi þér að finna gleðina í áferð og bragði.
Hnetuhringur hentar frábærlega á veisluborðið sem eftirréttur og passar fullkomlega með ís, ferskum bláberjum og jarðaberjum. Einnig er gott að skera hann niður í litla bita og geyma í frysti. Þá getur maður nælt sér í sætbita þegar löngun í sætt kemur upp.
Geymsluþol: 6 mánuðir
Geymsluskilyrði: Kælivara / Frystivara