PESTÓ lasagna 💚🤌🏽
- 1 kg kjúklingabringur skornar niður í litla bita
- 1 krukka PESTÓ ANNA MARTA
- Ferskar lasagna-plötur
- 2 box cherry tómatar skornir í tvennt
- Rifinn ostur mozzarella
- Gróft salt
- Sítrónupipar eftir smekk
- 3 msk grísk jógúrt
- 3 msk Grísk jógúrt
- 2 msk PESTÓ
Hrærið þessum tveimur hráefnum saman
Aðferð:
- Kjúklingabringur skornar niður í litla bita
- Setjið 2 msk af PESTÓ á pönnu og steikið kjúklingabringurnar
- Gott að setja gróft salt og sítrónupipar yfir.
- Hitið ofninn í 180°C og stillið á blástur og undirhita.
- Dreifið í eldfast mót kjúklingabringum, lasagna plötum, PESTÓ sósunni, cherry tómötum og rifnum osti.
- Endurtakið í 2-3 hæðir, fer eftir stærð mótsins.
- Bakið í ofni í um það bil 30 mínútur.
- Njótið vel!🫶🏽