Þetta einfalda og fljótlega laugardags snakk er eftirlæti allra. Pestó Sól er extra gott með fersku grænmeti.
Þarf sem þarf:
Ferskar míni paprikur
Rjómaostur
Pestó Sól
Spírur
Aðferð:
- Skerið paprikur í tvennt
- Smyrjið Pestó Sól og rjómaostinum inn í paprikurnar og toppið með spírum.
- Njóta ❤️❤️🤤