Karfa

Tóm

Skoðaðu þessar vörur

UM FYRIRTÆKIÐ

Circolo er matvöru- og lífstílsfyrirtæki stofnað af Önnu Mörtu Ásgeirsdóttur árið 2019. Fyrirtækið á rætur sínar að rekja til djúprar ástríðu hennar fyrir hollum mat, hreyfingu og góðum lífsvenjum.

Tvíburasystir hennar Lovísa gekk til liðs við fyrirtækið árið 2022 sem gæðastjóri og meðeigandi.

Saman framleiða þær náttúrulegar matvörur úr hreinu gæðahráefni. Anna Marta býður einnig uppá námskeið í matarþjálfun, líkamsþjálfun og upplifun fyrir hópa.

FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM

Með okkar vörum

Smelltu á myndina og fáðu upplýsingar um vörurnar sem notaðar eru í uppskriftina

Með okkar vörum

Smelltu á myndina og fáðu upplýsingar um vörurnar sem notaðar eru í uppskriftina

ÆVINTÝRI BRAGÐLAUKANNA

Upplifun

Námskeið í matreiðslu á hreinu og fersku hráefni þar sem gleði og núvitund umlykja matinn. Frábær kvölstund með fræðslu, matreiðslu og upplifun með matgæðingnum Önnu Mörtu.

Hentar 20 manna hópum eða stærri.

EINSTAKLINGSRÁÐGJÖF MEÐ ÖNNU MÖRTU

Matarþjálfun

Anna Marta hefur hannað prógram fyrir þá sem vilja breyta mataræði sínu og auka lífsgæði með hreinni og næringarríkri fæðu.

Þú færð stuðning, þjálfun og matarprógramm sem hentar þér og þínu lífi. Þetta er algjörlega á þínum forsendum. Anna Marta er stuðnings- og aðhaldsbolti sem hjálpar þér inn á rétta braut.

Hún hjálpar þér að breyta þeim hlutum í þínum lífstíl sem eru ekki endilega að þjóna þér og koma inn með nýjar og nærandi venjur.


EINSTAKLINGSRÁÐGJÖF MEÐ ÖNNU MÖRTU

Matarþjálfun

Anna Marta hefur hannað prógram fyrir þá sem vilja breyta mataræði sínu og auka lífsgæði með hreinni og næringarríkri fæðu.

Þú færð stuðning, þjálfun og matarprógramm sem hentar þér og þínu lífi. Þetta er algjörlega á þínum forsendum. Anna Marta er stuðnings- og aðhaldsbolti sem hjálpar þér inn á rétta braut.

Hún hjálpar þér að breyta þeim hlutum í þínum lífstíl sem eru ekki endilega að þjóna þér og koma inn með nýjar og nærandi venjur.


VINSÆLT Á VEFNUM

HRINGUR TROPIC

HRINGUR Tropic er fullur af sætum trönuberjum, stökkum salthnetum, sólkjarna- og graskersfræjum og ljúffengum kókos. Hugmyndin varð til fyrir mörgum árum þegar okkur langaði í eitthvað sætt og hollt. Útkoman varð svo ljúffeng og falleg að við vildum deila gleðinni. Súkkulaðisætbiti sem slær í gegn.