Skoðaðu þessar vörur

ANNA MARTA

Frumkvöðullinn Anna Marta er heilsuvaldur, matarþjálfari og stofnandi fyrirtækisins. Hún hefur mikla og góða reynslu í að þjálfa fólk. Bakgrunnur hennar er í líkamsrækt og heilsuþjálfun en hún hefur starfað sem þjálfari í áratugi. Hún hefur því alltaf unnið með fólki og hefur brennandi ástríðu fyrir því að bæta núvitund í matarmenningu og hreyfingu. Reynsla hennar í því að vera
í nánum samskiptum við fólk og þjálfað það í næringu og hreyfingu - hlusta á
það - hefur gert það að verkum að í dag eru hún að framleiða næringaríkar
matvörur undir nafni Circolo.