1 stk Liba flatbrauð ( fæst í flestum stórverslunum, frystivara)
Grilluð kjúklingabringa, skorin í litla bita
Grænt PESTÓ frá ANNA MARTA
Rifinn mozzarella ostur
Klettasalat
Cherry tómatar, skornir
Vorlaukur, saxaður
-Smyrjið flatbrauðið með pestóinu og dreifið mozzarella osti yfir svo er kjuklingabitum dreift yfir ostinn.
-Bakið í ofni við 180-200°C í 5-7 min.
-Eftir bakstur er klettasalati, tómötum og vorlauk dreift yfir og toppað með meira PESTÓ.