Dumpling með kókos spæsí sósu 🌶️

Dumpling með kókos spæsí sósu 🌶️

Uppskrift fyrir 2-3 per

  • 600g Dumpling (frosnir) 🥟
  • Brokkolí skorið niður🥦
  • Rauð paprika skorið niður🫑
  • Pak choi salat skorið niður 🥬
  • Bambus í dós má sleppa 🎋
  • Cherry tómatar skornir í tvennt🍅

Sósa:

  • Kókosmjólk í fernu eða dós 800 ml 
  • Ferskur engifer, rifinn ferskur 1 msk
  • Lime safi 2 msk
  • Pestó Spæsí 2-3 msk
  • Þurrkaður chili 1-2 tsk –má sleppa
  • Sítrónupipar 1 tsk
  • Sjávarsalt eftir smekk
  • búnt af vorlauk, skorinn
  • Kóríander skorinn
  • Lime-bátar til að bera fram með

Aðferð:

  1. Látið Dumpling þiðna í ca 15-20 mín.
  2. Setja Dumpling í eldfast mót
  3. Bætið papriku Pak choi, brokkolí og bambus saman við Dumpling.
  4. Seltið kókosmjólk í skál og bætið við engifer, lime safi, Pestó Spæsí, chili, sítrónuppipar og salti. (Gott að smakka blönduna og bætta við hana því sem hentar þínum braðlaukum.)
  5. Hellið sósunni yfir dumpling
  6. Sett inn í ofn í 200 gráður í 25-30 mín
  7. Tekið út og þá er gott að setja vorlauk, kóríander og cherry tómata yfir
  8. Berið fram með lime-bátum og hrísgrjónum eða fersku salati.


Previous post