Uppskrift fyrir 2-3 per
- 600g Dumpling (frosnir) 🥟
- Brokkolí skorið niður🥦
- Rauð paprika skorið niður🫑
- Pak choi salat skorið niður 🥬
- Bambus í dós má sleppa 🎋
- Cherry tómatar skornir í tvennt🍅
Sósa:
- Kókosmjólk í fernu eða dós 800 ml
- Ferskur engifer, rifinn ferskur 1 msk
- Lime safi 2 msk
- Pestó Spæsí 2-3 msk
- Þurrkaður chili 1-2 tsk –má sleppa
- Sítrónupipar 1 tsk
- Sjávarsalt eftir smekk
- búnt af vorlauk, skorinn
- Kóríander skorinn
- Lime-bátar til að bera fram með
Aðferð:
- Látið Dumpling þiðna í ca 15-20 mín.
- Setja Dumpling í eldfast mót
- Bætið papriku Pak choi, brokkolí og bambus saman við Dumpling.
- Seltið kókosmjólk í skál og bætið við engifer, lime safi, Pestó Spæsí, chili, sítrónuppipar og salti. (Gott að smakka blönduna og bætta við hana því sem hentar þínum braðlaukum.)
- Hellið sósunni yfir dumpling
- Sett inn í ofn í 200 gráður í 25-30 mín
- Tekið út og þá er gott að setja vorlauk, kóríander og cherry tómata yfir
- Berið fram með lime-bátum og hrísgrjónum eða fersku salati.