Pestó og avocado brauð 🥑🥖💚
Innihald:
• Súrdeigsbrauð – okkur finnst besta brauðið frá Brauð og Co.
• Pestó
• Avokado stappað
• Cherry tómatar skornir niður í bita
• Parmesanostur rifin niður
• Sítrónupipar
Aðferð:
- Ristaðu brauðið þar til það er gullinbrúnt og stökk
- Stappaðu avókadóið með gaffli. Bættu við smá sítrónusafa
- Smyrðu pestó á brauðið
- Smyrðið avocado á brauðið
- Setjið cherry tómata á brauðið
- Rífið parmesanost yfir
- Dásamlegt að setja meira pestó yfir hverja brauðsneið